Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 Jón Magnússon fil. kand.: Bréfaskólar. Hér á landi og annarsstaðar lief- ur alþýðufræðsla tekið miklum framförum síðustu áratugina, en enn komast þó færri en vilja í skól- ana, og það eins, þótt efni séu til að slunda langt nám. Margir ungling- ar, sem liafa brennandi áhuga á að afla sér haldgóðrar menntunar, geta það eldci sökum fátæktar eða annarra orsaka, og aðstaða þeirra, sem heima eiga í afskekktum eða strjálbýlum liéruðum, er þó sérstaklega erfið, hvort sem um er að ræða að afla sér almennrar menntunar fram yfir það, sem barnaskólarnir bjóða eða sérþekk- ingar i einhverri grein. Sonur kotbóndans verður ein- ott að vinna baki hrotnu, en á þess engan lcost að afla sér fræðslu um þá hluti, sem honum eru hug- leiknir. Sama er um verkamanninn að segja og hvern sem er hundinn, störfum og fjarri þeim stofnunum, sem gælu veitt lionum liina þráðu fræðslu. Eina úr- ræðið verður þá oft að afla sér hóka um þá hluti, seni tnenn fýsir að fræðast um, en það er ósjald- an erfiðleikum hundið að ná í hentugar hækur, og svo er hitt, að liversu ljóst og skilmerkilega, sem |iær eru skrifaðar, þá er þó ávallt eitlhvað, sem lesandinn er í vafa um og þarfnast frekari skýringar á. Mörgum hefur tekizt að afla sér haldgóðrar fræðslu og menntunar á þennan hátt, en hinir munu þó flciri, sem hrostið hefur gáfur, þrek og þá skapfestu, sem þarf til slíks sjálfs- náms. Erfiðleikarnir hafa vaxið þeim yfir höfuð. Það ev ekki á meðalmanna færi að afla sér þekkingar í erf- Jón Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.