Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 53

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 53
SKINFAXI 53 Jón Magnússon fil. kand.: Bréfaskólar. Hér á landi og annarsstaðar lief- ur alþýðufræðsla tekið miklum framförum síðustu áratugina, en enn komast þó færri en vilja í skól- ana, og það eins, þótt efni séu til að slunda langt nám. Margir ungling- ar, sem liafa brennandi áhuga á að afla sér haldgóðrar menntunar, geta það eldci sökum fátæktar eða annarra orsaka, og aðstaða þeirra, sem heima eiga í afskekktum eða strjálbýlum liéruðum, er þó sérstaklega erfið, hvort sem um er að ræða að afla sér almennrar menntunar fram yfir það, sem barnaskólarnir bjóða eða sérþekk- ingar i einhverri grein. Sonur kotbóndans verður ein- ott að vinna baki hrotnu, en á þess engan lcost að afla sér fræðslu um þá hluti, sem honum eru hug- leiknir. Sama er um verkamanninn að segja og hvern sem er hundinn, störfum og fjarri þeim stofnunum, sem gælu veitt lionum liina þráðu fræðslu. Eina úr- ræðið verður þá oft að afla sér hóka um þá hluti, seni tnenn fýsir að fræðast um, en það er ósjald- an erfiðleikum hundið að ná í hentugar hækur, og svo er hitt, að liversu ljóst og skilmerkilega, sem |iær eru skrifaðar, þá er þó ávallt eitlhvað, sem lesandinn er í vafa um og þarfnast frekari skýringar á. Mörgum hefur tekizt að afla sér haldgóðrar fræðslu og menntunar á þennan hátt, en hinir munu þó flciri, sem hrostið hefur gáfur, þrek og þá skapfestu, sem þarf til slíks sjálfs- náms. Erfiðleikarnir hafa vaxið þeim yfir höfuð. Það ev ekki á meðalmanna færi að afla sér þekkingar í erf- Jón Magnússon.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.