Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 38
38 SKINFAXI tillaga Þorkels ekki borið mikinn árangur, og enn eru örnefnin óskráð í mörgum sýslum. En nú virðast ung- mennafélögin sjálf vex-a að fá áliuga á málefninu. Á síðasta sambandsþingi U.M.F.Í. var gerð samþykkt um örnefnasöfnun ungmennafélaga. Að vísu mun ung- mennafélögum úti um land vera kunnugt um þetta, en þó er þetta greinarkorn skrifað til að vekja frekari at- lxygli á þessu stórmerka menningarmáli. En jafnframt skal það tekið skýrt fi'am, að öi'nefna- skráning er engan veginn vandalaust verk. Ef ung- mennafélagar vilja sinna henni, vei’ða þeir að gæta þess vel að gera það á þann liátt, að skrár þeirra séu i samræmi við þær kröfur, sem gerðar eru til örnefna- safna. Sáfnarinn verður að fai-a eftir tilteknum reglum, enda skilst mér, að U.M.F.l. muni ætla að koma upp dálitlum leiðarvísi handa þeim, seixi taka vilja þátt í örnefnaskráningunni. Það ber að hafa hugfast, að kák og hálfverk er litlu betra en ógert. Það, sem gert vex-ður, á að gera vel. I öðru lagi er mikils vert, að félög þau, sem safxxa vilja örnefnum, hafi jafnan samvinnu og saixiband við foi-nleifafélagið, m. a. til að koma í veg fyrir, að safnað verði á svæðum, sem þegar eru til fullkomnar örnefnaskrár fná. Engu skal um það spáð, hvern byr þetta fær hjá ungnxennafélögum, eða hvort þau sjá sér fært að leggja hönd á plóginn. En á liinxx er enginn vafi, að þarna er merkilegt verkefni, sem þau geta leyst af liendi. Og ekki væri það ósennilegt, að ungmennafélagar tækju vel i þetta mól, þvi að það er ekki örgrannt um, að beztu menn ungmennafélaganna finni stundum til þess, að þau vanti vei'lc að vinna, menningarmál að bex'jast fyr- ir. Ungmennafélögin telja sig vinna á þjóðlegum grund- velli, en ixvað er þjóðlegt, ef ekki það að vei’nda frá glötun og gleymskxi þjóðlegar minjar, livort sem þær nefnast skinnbækur, foi'ngripir, þjóðsögur eða örnefni, Og það er vist, að Iiver sá maður eða livert það félag,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.