Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 31
SKINFAXI 31 komiö að-hann liefði verið með í íslandsför FriSriks konungs VIII. áriS áður, en aS likindum hefSi stjórnin ekki þorað að eiga undir því. Hann lcynni að reynast of frjálslyndur í garð okk- ar. SpurSi liann mig, nvern hug íslendingar hæru nú til Dana. Kvað eg hann yfirleitt góðan, en nokkurrar beizkju gætti þó viða undir niðri vegna viSskiptanna frá fyrri tíð, er ég áleit ekki að ástæðulausu. „Við Danir áttum þá ekki lieldur góðu að mæta lijá stjórn okkar“, sagði Appel, „en frá siðustu aldamótum þurfið þið ekki að lcvarta.“ Annars fannst mér viða rikja á- gælur skilningur á sjálfstæðiskröfum okkar. Þó varð maður var við aðrar raddir. Hér væri um að ræða rnestu fjarstæðu. Hvernig ætti 100 þús. manna þjóð að geta lif- að í samgöngutækjalausu landi, þar sem 1 maður kæmi á 1 km.2 að jafnaði, úti á reginhafi, og liafa svo að segja ekki neitt til neins. En, ef við vildum, hvorki hjálp né leiðsögu, þá væri vitanlega bezt að við kenndum á þvi sjálfir. Fátt hygg ég, á fyrri árum starfs okkar ungmennafé- laganna, hafi náð eins almennum og föstum tökum á okkur og fánamálið um og eftir 1915. Vildi ég óska, að nú færi ný alda hrifningar fyrir þvi lielga tálcni um kug allra og hver ungmennafélagi vinni að því, að Pjóðfáninn blakti á hverju heimili og hverri fleytu í ár. Árið 1918 varð öllum Islendingum fagnaðarár, vegna réttarhótanna, er þá náðust, og hefir 1. des. náð mikilli Biörn Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.