Skinfaxi - 01.04.1944, Side 31
SKINFAXI
31
komiö að-hann liefði verið með í íslandsför FriSriks
konungs VIII. áriS áður, en aS likindum hefSi stjórnin
ekki þorað að eiga undir því. Hann lcynni að reynast of
frjálslyndur í garð okk-
ar. SpurSi liann mig,
nvern hug íslendingar
hæru nú til Dana. Kvað
eg hann yfirleitt góðan,
en nokkurrar beizkju
gætti þó viða undir niðri
vegna viSskiptanna frá
fyrri tíð, er ég áleit ekki
að ástæðulausu. „Við
Danir áttum þá ekki
lieldur góðu að mæta lijá
stjórn okkar“, sagði
Appel, „en frá siðustu
aldamótum þurfið þið
ekki að lcvarta.“ Annars
fannst mér viða rikja á-
gælur skilningur á sjálfstæðiskröfum okkar. Þó varð
maður var við aðrar raddir. Hér væri um að ræða rnestu
fjarstæðu. Hvernig ætti 100 þús. manna þjóð að geta lif-
að í samgöngutækjalausu landi, þar sem 1 maður kæmi
á 1 km.2 að jafnaði, úti á reginhafi, og liafa svo að segja
ekki neitt til neins. En, ef við vildum, hvorki hjálp né
leiðsögu, þá væri vitanlega bezt að við kenndum á þvi
sjálfir.
Fátt hygg ég, á fyrri árum starfs okkar ungmennafé-
laganna, hafi náð eins almennum og föstum tökum á
okkur og fánamálið um og eftir 1915. Vildi ég óska, að
nú færi ný alda hrifningar fyrir þvi lielga tálcni um
kug allra og hver ungmennafélagi vinni að því, að
Pjóðfáninn blakti á hverju heimili og hverri fleytu í ár.
Árið 1918 varð öllum Islendingum fagnaðarár, vegna
réttarhótanna, er þá náðust, og hefir 1. des. náð mikilli
Biörn Guðmundsson.