Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 6
6 SKTNFAXI einstakt má benda, sein lieilladrjúgt var í hinni fornu menningu íslendinga. Löggjöfin var t. d. merkileg. En það skorti ckki lögin á árunum 1262—1264. í ís- lendingasögunum er sagt frá íslendingum, sem fýsti lieim. Gunnar stóðst ekki fegurð átthaganna. Þjóðern- iskenndin er göfug. En hún getur orðið þröngsýn ein- angrunarstefna. Sautjándi júní er dagur frelsisins þeirrar menningar, sein er frelsið. Jón Sigurðsson er fulltrúi frjálsra ís- lendinga, þeirra er gera Island frjálst. Það hneykslaði marga, er Henrik Ibsen sagði í bréfi til Björnson, að fánamálið norska væri ótímabært, meðan ekki væri 25 menn frjálsir i öllu landinu. Við vitum, Iivað Ibsen átli við. Hann ræðst á menningarleysi landa sinna í Pétri Gaut. Ilugsunarháttur þursanna, að vera sjálfum sér nægur, vera eigingjarn og einangra sig einkennir um of hina norsku þjóð, segir liann. Af frjálsum Islendingum, sem ungum mönnum cr Iiollt að virða fyrir sér á þessum tímum, má nefna Brynjólf Pétursson. Hann var sá Fjölnis- manna, sem Jón Sigurðsson taldi, að sig langaði mest til þess að liafa sér fylgjandi af þeim fé- lögunum: Jónasi, Tómasi og Konráði. Brynjólfur liafði tekið fulltrúaslarf í stjórnarráðinu danska fram yfir gott embælti heima á íslandi. „Tapað hefi eg á skipt- unum,“ segir hann, „í tillili til peninganna. Þar á móti get eg, ef guð lofar, unnið Islandi meira gagn i þessari stöðu en hinni.“ Svona litu Fjölnismenn á málin og Jón Sigurðsson. Fátækir menn og líkamlega vanheilir, þéir Jónas og Tómas. Lars Esldland kemst svo að orði að Ilenrik Wergeland hafi átt hjartagull, liann á við hans góða, óeigingjarna hjarta. Svo má kveða að orði um okkar bczlu menn, okkar frjálsu menn á öllum tímum. Hetjur sögu okkar voru frjálsar undan marg- liáttaðri ánauð, en það skipli mestu til hvers þær voru frjálsar: til þess að fórna stundarhag fyrir velfarnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.