Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 46
46 SKINFAXI Teikningár Eiðaskólanemenda 1940. pilta; má því telja, að allvel sé séð fyrir húsakosti um næstu framtíð, el' engar þær breytingar verða á reglu- gerð skólans, er krefjast aukins húsrýmis. Skólinn rúm- ar nú um 50 nemendur í heimavistir, en umsóknir eru allajafna miklu fleiri. Kennslu er lílct Iiáttað og i gagnfræðadeildum mennta- skólanna, nema livað meiri tími er ætlaður til verklegs náms og íþrótta. Piltar læra smíðar en stúllcur hann- yrðir, hókhand er kennt þeim, er vilja. Námskeið í „Hjálp í viðlögum“ fer fram á hverjum vetri undir liandleiðslu héraðslæknis. Mikið er sungið og sund og fimleikar iðkaðir á hverjum degi. Nemendur eru skyld- ir að vera úti eina stund á degi hverjum og una þeir þá við skauta-hlaup og skíðafar, Iiagar sérlega vel til um livorttveggja. Frá öndverðu hafa nemendur Eiðaskóla liaft með sér ýmiskonar félagsskap, málfundafélag, bindindis- félag, taflfélag o. fl. Málfundafélagið liefur jafnan séð um útgáfu skólablaðsins, Helga Ásbjarnarsonar. Á síðstliðnu hausti var öllum félögum þessum steypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.