Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 47
SKINFAXI 47 saman í eitt og stofnað Ungmennafélag Eiðaskóla; ætlar það að starfa eftir stefnuskrá ungmennafélaganna og i samstarfi við þau. í félaginu eru allir nemendur og kennarar skólans. Þóroddur Guðmundsson kennari varð fyrslur formaður þessa nýja félags. Eitt af fyrstu á- hugamálum þess var að koma á árlegu víðavangshlaupi fyrir Austurland, er fari fram að Eiðum fyrsta sunnu- dag í sumri, en þá eru skólaslit. Kaupfélag Héraðsbúa hefur gefið bilcar, sem keppt verður um á fyrsta lilaup- inu, sem fyrirliugað er í vor. Af bóklegum greinum er mest áherzla lögð á íslenzk fræði, tungu, sögu og bókmenntir. Til þeirra er varið 10—12 stundum vikulega. Um Ask Yggdrasils er sagt að liann ætti líf sitt, við- hald og vöxt að þakka hinum livita aur, er skapanorn- irnar jusu yfir hana úr Urðarbrunni. Alþýðuskólarnir eiga nú að gegna hlutverki nornanna gagnvart ])jóðar- naeiðnum, og liinn hvíti aur er saga þjóðarinnar, tunga hennar og bókmenntir. Hjálp í viðlögum. Lífgunártilraunir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.