Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 47

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 47
SKINFAXI 47 saman í eitt og stofnað Ungmennafélag Eiðaskóla; ætlar það að starfa eftir stefnuskrá ungmennafélaganna og i samstarfi við þau. í félaginu eru allir nemendur og kennarar skólans. Þóroddur Guðmundsson kennari varð fyrslur formaður þessa nýja félags. Eitt af fyrstu á- hugamálum þess var að koma á árlegu víðavangshlaupi fyrir Austurland, er fari fram að Eiðum fyrsta sunnu- dag í sumri, en þá eru skólaslit. Kaupfélag Héraðsbúa hefur gefið bilcar, sem keppt verður um á fyrsta lilaup- inu, sem fyrirliugað er í vor. Af bóklegum greinum er mest áherzla lögð á íslenzk fræði, tungu, sögu og bókmenntir. Til þeirra er varið 10—12 stundum vikulega. Um Ask Yggdrasils er sagt að liann ætti líf sitt, við- hald og vöxt að þakka hinum livita aur, er skapanorn- irnar jusu yfir hana úr Urðarbrunni. Alþýðuskólarnir eiga nú að gegna hlutverki nornanna gagnvart ])jóðar- naeiðnum, og liinn hvíti aur er saga þjóðarinnar, tunga hennar og bókmenntir. Hjálp í viðlögum. Lífgunártilraunir.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.