Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 og efla stj órnarfarslegt, menningalegt og fjárhagslegt frelsi íslendinga. Þan iiafa viðhaldið og örfað sjálfstæð- isþi'á þjóðarinnar, m. a. með því að halda hátíðlegan afmælisdag fullveldisins, 1. desember, og fæðingar- dag Jóns Sigurðssonar, 17. júní. Ég tel því ekki ástæðu til að ætla, að nokkur ungmennafélagi æski annars en fullra samhandsslita við Dani. En það er annað, sem við þurfum að gjalda varhuga við. — Raddir hafa komið fram, m. a. lijá mönnum, sem standa framarlega í menntamál- um þjóðarinnar, að ekki sé timabært nú að ganga að fullu frá sambands- slitum, vegna aðstöðu sambandsþjóðarinnar, sem þó að mínu áliti og ég vona allra ungmennafélaga gelur ekki búizt við riema einni afstöðu okkar Islendinga. Yegna þessara radda, getum við búizt við nokkrum Nei atkvæðum i atkvæðagreiðsl- uiini um sambandsslitin. Auðvitað efumst við elcki um úrslit þeirrar atkvæðagreiðslu, en til þess að hún geti gefið sem fullkonmasta mynd af vilja þjóðarinnar, þá er áríðandi, að allir, sem kost eiga á, greiði atkvæði. — Ég vil þvi skora á ykkur, ungmcnnafélagar, — sér- staklega félaga mína innan U.M.S.K — að vinna ötullega að því, að hver einasti kosninga-kjörskráður maður og kona í okkar byggðarlögum, sem aðstöðu hefur til, mæti við kjörborðið í vor, þegar sambandinu verður slitið, og landið okkar hlýtur sjálfstæði sitt að nýju. Gísli Andrésson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.