Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 9

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 9
SKINFAXI 9 og efla stj órnarfarslegt, menningalegt og fjárhagslegt frelsi íslendinga. Þan iiafa viðhaldið og örfað sjálfstæð- isþi'á þjóðarinnar, m. a. með því að halda hátíðlegan afmælisdag fullveldisins, 1. desember, og fæðingar- dag Jóns Sigurðssonar, 17. júní. Ég tel því ekki ástæðu til að ætla, að nokkur ungmennafélagi æski annars en fullra samhandsslita við Dani. En það er annað, sem við þurfum að gjalda varhuga við. — Raddir hafa komið fram, m. a. lijá mönnum, sem standa framarlega í menntamál- um þjóðarinnar, að ekki sé timabært nú að ganga að fullu frá sambands- slitum, vegna aðstöðu sambandsþjóðarinnar, sem þó að mínu áliti og ég vona allra ungmennafélaga gelur ekki búizt við riema einni afstöðu okkar Islendinga. Yegna þessara radda, getum við búizt við nokkrum Nei atkvæðum i atkvæðagreiðsl- uiini um sambandsslitin. Auðvitað efumst við elcki um úrslit þeirrar atkvæðagreiðslu, en til þess að hún geti gefið sem fullkonmasta mynd af vilja þjóðarinnar, þá er áríðandi, að allir, sem kost eiga á, greiði atkvæði. — Ég vil þvi skora á ykkur, ungmcnnafélagar, — sér- staklega félaga mína innan U.M.S.K — að vinna ötullega að því, að hver einasti kosninga-kjörskráður maður og kona í okkar byggðarlögum, sem aðstöðu hefur til, mæti við kjörborðið í vor, þegar sambandinu verður slitið, og landið okkar hlýtur sjálfstæði sitt að nýju. Gísli Andrésson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.