Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 Haraldur Mag-nússon Dalvík, formaður Ungmennasambands Eyfirðinga: sitt hlutverk. Enn einu sinni eru þáttáskip'ti í sögu okkar ís- lendinga. Viðburðaríkum þætti er lokið og annar nýr að liefjast, þáttur, sem islenzka þjóðin skal ráða meiru um en nokk- urn annan í sögu sinni siðan á tímum þjóðveld- isins. En í sambandi við þessi tímamót þurfum við að taka ákvarðanir, stíga þýðingarmikið skref, er örlagarikt getur orðið niðjum okkar og binni ís- lenzku þjóð um aldir. Þetta skref þarf því öll þjóðin að vera samhuga um að stíga. Stofnun lýðveldis á íslandi er mál, sem alla varðar, jafnt í sveit og við sæ, æskumanninn sem öld- unginn. Hér er ekkert pólitískt hagsmunamál einnar sléttar eða stjórnmálaflokks, er geti leyft sér að gera það að sínum einka-vígorðum. Þetta er niál alþjóðar. Flestir munu því og eindregið fylgjandi, að stofnað verði lýðveldi á íslandi ináðlega. Lögum samkvæmt skal þjóðin sjálf laka liina siðustu ákvörðun með allsherjar atkvæðagreiðslu. Margir eru þó, sem telja miður heppilega tima nú til svo mikilvægra atliafna, þar sem þjóðin sé á vissan liátt hernumin, og að ennfremur getum við ekki gengið l’rá endanlcgum sambandsslitum við Dani, þar sem Þjóð, sem veit Haraldn r Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.