Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 21

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 21
SKINFAXI 21 Haraldur Mag-nússon Dalvík, formaður Ungmennasambands Eyfirðinga: sitt hlutverk. Enn einu sinni eru þáttáskip'ti í sögu okkar ís- lendinga. Viðburðaríkum þætti er lokið og annar nýr að liefjast, þáttur, sem islenzka þjóðin skal ráða meiru um en nokk- urn annan í sögu sinni siðan á tímum þjóðveld- isins. En í sambandi við þessi tímamót þurfum við að taka ákvarðanir, stíga þýðingarmikið skref, er örlagarikt getur orðið niðjum okkar og binni ís- lenzku þjóð um aldir. Þetta skref þarf því öll þjóðin að vera samhuga um að stíga. Stofnun lýðveldis á íslandi er mál, sem alla varðar, jafnt í sveit og við sæ, æskumanninn sem öld- unginn. Hér er ekkert pólitískt hagsmunamál einnar sléttar eða stjórnmálaflokks, er geti leyft sér að gera það að sínum einka-vígorðum. Þetta er niál alþjóðar. Flestir munu því og eindregið fylgjandi, að stofnað verði lýðveldi á íslandi ináðlega. Lögum samkvæmt skal þjóðin sjálf laka liina siðustu ákvörðun með allsherjar atkvæðagreiðslu. Margir eru þó, sem telja miður heppilega tima nú til svo mikilvægra atliafna, þar sem þjóðin sé á vissan liátt hernumin, og að ennfremur getum við ekki gengið l’rá endanlcgum sambandsslitum við Dani, þar sem Þjóð, sem veit Haraldn r Magnússon.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.