Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 10
SKINFAXI 10 Þorgils GuSmundsson Reykholti, formaður Ungmennasambands Borgarfjarðar: Viðkvæmni í garð Dana óþörf. Illt er til þess að vita, að á úrslitastundu sjálf- stæðisbaráttu okkar skuli risa harðar deilur milli islenzkra áhrifamanna um endanlega lausn sjálf- stæðismálsins. Það er fjarri mér að væna þá menn um nokk- ur óheilindi i garð ís- lands, sem vilja fresta stofnun lýðveldis á ís- lanidi um óálcveðinn tima. En það er skoðun mín, að þessir menn sýni með þessu ástæðulausa við- kvæmni í garð Dana. Þessi skoðun mín byggist á því, að þrátt fyrir alda-langa sjálfstæðisbaráttu íslendinga, bafa ýmsir dansldr áljrifamenn alltaf staðið á móti kröfum okkar. Og kynni mín af dönskum alþýðumönn- um liafa sannfært mig um, að mikill hluti hinnar dönsku þjóðar muni aldrei liafa öðlast réttan skilning á eðli þessarar baráttu. Fjölmargir Danir bafa aldrei fengizt til að trúa þeim liræðilegu liörmungum, sem einræðisstjórn Dana hér á landi hefur valdið Islend- ingum, en talið sjálfstæðiskröfur okkar sprottnar af einu saman stærilæti. Og þann skilning, sem danska þjóðin hefur ekki öðlazt á undanförnum áratugum og öldum, er ekki liklegt að hún öðlizt á stuttum tíma nú, þótt við gætum átt við hana umræður um sambands- Uorgils Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.