Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 10

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 10
SKINFAXI 10 Þorgils GuSmundsson Reykholti, formaður Ungmennasambands Borgarfjarðar: Viðkvæmni í garð Dana óþörf. Illt er til þess að vita, að á úrslitastundu sjálf- stæðisbaráttu okkar skuli risa harðar deilur milli islenzkra áhrifamanna um endanlega lausn sjálf- stæðismálsins. Það er fjarri mér að væna þá menn um nokk- ur óheilindi i garð ís- lands, sem vilja fresta stofnun lýðveldis á ís- lanidi um óálcveðinn tima. En það er skoðun mín, að þessir menn sýni með þessu ástæðulausa við- kvæmni í garð Dana. Þessi skoðun mín byggist á því, að þrátt fyrir alda-langa sjálfstæðisbaráttu íslendinga, bafa ýmsir dansldr áljrifamenn alltaf staðið á móti kröfum okkar. Og kynni mín af dönskum alþýðumönn- um liafa sannfært mig um, að mikill hluti hinnar dönsku þjóðar muni aldrei liafa öðlast réttan skilning á eðli þessarar baráttu. Fjölmargir Danir bafa aldrei fengizt til að trúa þeim liræðilegu liörmungum, sem einræðisstjórn Dana hér á landi hefur valdið Islend- ingum, en talið sjálfstæðiskröfur okkar sprottnar af einu saman stærilæti. Og þann skilning, sem danska þjóðin hefur ekki öðlazt á undanförnum áratugum og öldum, er ekki liklegt að hún öðlizt á stuttum tíma nú, þótt við gætum átt við hana umræður um sambands- Uorgils Guðmundsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.