Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 8
8 SKINFAXI maðurinn og frelsið, þetta er sama og maöurinn og líf- ið, sem hann er borinn til að njóta. Minnumst þess og, að við erum dýru verði keyptir. Minnumst allra, sem hafa jafnvel valið hið ómögulega vegna frelsisins. Hamingjan fellur oklcur í skaut, fslendingum á þessu vori. Er það of slór krafa, að allir rétti fram hjálpandi hönd er fáninn okkar verður dregiun að hún i alfrjálsu landi, þar sem engin bönd eru, nema eldsins og issins, sem valda liinu undarlega umhverfi, er fóstrar íslenzka þjóð, sérstæða og fædda til ævinlegs frelsis. Það er ánægjulegt að íslenzkir ungmennafélagar virðast einhuga um, að þeir vilji ekki tefla á tvær hætt- ur og bíða. En við verðum að vera meira en einhuga, við verðum að liefjast lianda og vinna fyrir hugsjón frelsisins þessa vordaga. Það verður að fara fram skipulegt starf félaganna, hvers í sínu byggðarlagi. Ungmennafélagar eiga að hefja öflugan áróður og bar- áttu fyrir mikilli og eindreginni sókn, er gengið verður að kjörfundi nú i vor vegna sjálfstæðismálsins. Ef við skiljum okkar vitjunartíma, ungmennafélagar, þá get- um við nú skapað okkur ógleymanlegan lcafla í ferli félagsskapar okkar og gerzt „Vormenn fslands“ að nýju. Munum að kjörorð okkar er: íslandi allt. Gísli Andrésson Hálsi, formaður Ungmennasambands Kjalarnessþings: Allir eitt. Við stöndum á tímamótum. Sú stund nálgast, að við fslendingar endurheimtum frelsi okkar eftir nærfellt sjö alda yfirráð erlendra þjóða. Um 30—40 ára skeið hafa ungmennafélög starfað víðsvegar um landið, og hefur fyrsti liður stefnuskrá þeirra verið sá að vernda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.