Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 57
SIÍINFAXI 57 náin samvinna með þeim og stjórnarvöldunum. í fé- lögum þessum starfar oft fjöldi lcvenna og karla, sem ekki hafa ált þess kost í æslcu að afla sér menntunar í æðri skólum. Þella fólk, sem oft og einatt gegnir ábyrgðarmiklum störfum, þarf iðulega á því að halda að fræðast betur um eitthvert tiltekið efni, og þá eru bréfaskólarnir venjulega hagkvæmasta og stundum eina leiðin. Bréfaskólarnir hafa því ákveðnu hlutverki að gegna í lýðræðislöndum, og vera má, að þetta sé ein orsök þess, að Bandaríki Norður-Ameríku urðu fyrst til að taka upp þessa kennsluaðferð, en þar starfa nú rösklega 500 stórir og smáir hréfaskólar. Stærstur þeirra allra er Alþjóðlegi bréfaskólinn, sem hefur nemendur um allan hinn enskumælandi heim, starfrælcir fjölmörg útibú og veitir fræðslu í öllum námsgreinum, sem nöfnum tjáir að nefna, jafnt byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Þar hafa stundað nám rúmar fjórar millj- ónir manna frá þvi að skólinn tók til starfa árið 1891. í Bandaríkjunum nota margir háskólar þessa aðferð jafnhliða öðrurn kennsíuaðferðum, og fræðsla sú, scm þeir og heztu bréfaskólarnir veita, er talin framúrskar- andi góð. I Englandi er einnig fjöldi bréfaslcóla, og þar eru þeir nánast sprottnir af þeirri hreyfingu, sem köll- uð er University Extension. Hún var upphaflega þannig lil komin, að báskólarnir i Oxford og Cainbridge reyndu að gera alþýðu manna kleift að njóta þeirrar fræðslu, sem þeir höfðu á boðstólum, og menn komust fljótt að raun um, að hréfakennsla var hagkvæmasta aðferðin og gat barið ágætan árangur, svo að myndaðar voru við liessa skóla, sérstakar deildir sem eingöngu kenna með biéfum. Ein þessara deilda, sem hefur starfað í rúm 50 ár, hefur húið um 5000 nemendur undir háskólapróf. I Ástralíu hafa verið gerðar mjög eftirtektarverðar tilraunir með bréfakennslu. Þar er víða svo strjálbýlt, að ógjörningur var að koma á fót föstum barnaskólum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.