Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 28

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 28
28 SKINFAXI nístir Jijai-la liennar og sál, og að hún fái aftur að lifa frjáls og sjálfráð i sínu eigin landi. Megi svo vonir allra þjóða um öryggi og frelsi rætast sem fyrst og bræðralagshugsjón mannkynsins verða að veruleika. Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum, form. Úlfljóts, ungmennasambands A.-Skaftfellinga. gjöfin. „Gjarnan mundi ég fram gefa líf mitt, ef það yrði Fróni til frelsis, því að frelsið tel ég íslandi þarfasta gjöf.“ Þannig rit- aði danski málfræðingur- mn, íslandsvinurinn, Kristján Rask. Frumherj ar islenzkra: aftureldingar liófu iíka sjálfstæðisharáttuna í þeirri raunhæfu trú, að frelsið væri sá töfrastaf- ur, sem opnaði lindir hamingjunnar: Kúguð og arðrænd ]>jóð drykki dauðann úr skel, fullvalda þjóð, er væri örugg i sókn og vörn, vegnaði vel. — SíðustLi áratugi Iiefir verið gróandi vor i sögu fslands. Yið hvern nýjan sigur í frelsisbaráttunni hefir ]>jóðinni aukizt ásmegin, — allar djörfu vonirnar, sem móta við- reisnarstarf hennar, hafa stefnt að þeirri hugsjón, að hún yrði fullveðja, vxi til konungdóms i landinu, sem guð gaf henni. Þarfasta Sigurjón Jónsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.