Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 28
28 SKINFAXI nístir Jijai-la liennar og sál, og að hún fái aftur að lifa frjáls og sjálfráð i sínu eigin landi. Megi svo vonir allra þjóða um öryggi og frelsi rætast sem fyrst og bræðralagshugsjón mannkynsins verða að veruleika. Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum, form. Úlfljóts, ungmennasambands A.-Skaftfellinga. gjöfin. „Gjarnan mundi ég fram gefa líf mitt, ef það yrði Fróni til frelsis, því að frelsið tel ég íslandi þarfasta gjöf.“ Þannig rit- aði danski málfræðingur- mn, íslandsvinurinn, Kristján Rask. Frumherj ar islenzkra: aftureldingar liófu iíka sjálfstæðisharáttuna í þeirri raunhæfu trú, að frelsið væri sá töfrastaf- ur, sem opnaði lindir hamingjunnar: Kúguð og arðrænd ]>jóð drykki dauðann úr skel, fullvalda þjóð, er væri örugg i sókn og vörn, vegnaði vel. — SíðustLi áratugi Iiefir verið gróandi vor i sögu fslands. Yið hvern nýjan sigur í frelsisbaráttunni hefir ]>jóðinni aukizt ásmegin, — allar djörfu vonirnar, sem móta við- reisnarstarf hennar, hafa stefnt að þeirri hugsjón, að hún yrði fullveðja, vxi til konungdóms i landinu, sem guð gaf henni. Þarfasta Sigurjón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.