Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 67
SKI11FAXI 67 sett i staðinn og innbyrðis fjarlægð þeirra: 7V> : 514 : 7%. Sama æfing og áður. 10 umferðir. Merkin skýrð upp og nú í þriðju æfingunni á iðkandinn að' reyna „þrístökk“ án atrennu. Stekkur á fyrsta strikið á.vinstra fót, af honum á næsta strik á hægra fót og af honum á fjar- lægasta strikið á báða. 10 umferðir. Mörgum iðkanda verð- ur það á, að fara undir eins hæði í jafnfætis-þrístökkinu og þríslökkinu án atrennu, að fara að keppast við sjálfan sig eða félaga sína, en slíka heimsku skal varast. Kep])nisþrána skal varast. Halda henni í skefjum og veita henni ekki útrás fyrr en íþróttin er orðin töm og ])á samt halda í við Iiana. Óðagot i það að mæla og keppa skapar fljótlega kyrrstöðu og þreytu og að lokum leiða á íþróttinni. Þjálfaðu likama þinn og sál, til þess að skynja íþróttina, þá verður hún þér til ánægju. I áframhaldi af hinum þremur hyrjunaræfingum kemur æfing, sem má segja, að sé æfing, sem oftast er gripið til, bæði til þess að viðhalda þjálfun og koma sér í þjálfun. Fjög- ur strik mörkuð í völlinn, sem fyrr með innhirðis fjarlægð- unum: 10:7:10. Fyrst er atrennan nokkur gönguskref. Því næst 3—5 hlaupa- skref. (Alltaf byrjað að stíga stökkfætinum fram). Þá hlaupið að úr 7—9 skrefa fjarlægð i rólegum hlaupaskrefum. Þegar að atrennan er komin í reiprennandi samhengi við uppstökkið og iðkandinn er búinn að ná jafnt vaxandi hraða í atrennuna, er fjarlægðin milli strikana aukin i lilutfallinu: 10:7:10 eða annað stökkið % af því fyrsta og liið siðasta jafnt hinu fyrsta eða lengra. Þegar að heildarlengdin er orðin það mikil að iðkandinn á erfilt með að hitta strikin eða að ná hinni tilætluðu stökk- lengd, þá er rétt að reyna, hversu honum fellur að millibil strikanna séu í hlutfallinu: 19:14:21. — T. d.: 1) 12.50 m. þrístökk. Milli strikana eftir hlutfallinu: 10:7:10, 1514:10y2:15% fet eða 4.63:3.24:4.03, en eftir hinu: 4.40:3.24:4.86, 2) isl. met 14.00 m. Eftir fyrra hlutfallinu 5.20:3.60:5.20 og hinu síðara: 4.93:3.60:5.47: Með ])ví að breyta hlutföll- unum ætti iðkandinn eða þjálfari hans að uppgötva, hvaða stökkhlutfall hæfir honum bezt. Fvrir utan uppbyggingu einstakra atriða i iþróltinni, þá •skal ávallt vera lögð aðaláherzlan á að iðkandinn bæði á æfingu og í keppni fvlgi nákvæmlega hlutföllum þeim í stökkum, sem honum hefur fallið bezt. 5‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.