Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 16
16 SKINFAXI Verður stigið. Enginn góður ungmennafélagi, enginn góður Islendingur lætur sig vanta, þegar þjóðaratkvæða- greiðslan fer fram um sambandsslitin. Frumbyggjar þessa lands, sem heldur kusu að leggja leið sína um úf- ið haf á ófullkomnum skipum og hefja landnám á hrjóstrugri eyju norður við ísliaf, en búa undir áþján og ásælni konungs- veldisins, unnu frelsinu umfram allt. En það er ekki síður vandi að gæla i'engins fjár en afla þess. Frelsinu var glatað um slund fyrir skammsýni og sundrung. Þjóð okkar var smáð, undirokuð, arð- rænd og þrælkuð á alla lund. Fyrir þróttmikla og órengilega baráttu okkar beztu sona höfum við aftur öðlazt frelsi, og innan skamms verður öll þjóðin að því spurð, hvort hún vilji og þori að lifa sem frjáls þjóð i frjálsu landi. Á svari þjóðarinnar við þessari spurningu lilýtur dómur allra þeirra, sem lil hennar þelckja, að byggjast. Þjóð, sem ekki stendur sameinuð eða sýnir tómlæti í slílcu máli, hlýtur að fella þann dóm yfir sjálfri sér, að hún sé þess ekki umkomin að stjórna sér sjálf. Eng- inn má bregðast skyldu sinni, enginn má svikja á ör- lagastund. Heiðrum minningu Jóns Sigurðssonar með því að sýna það 17 júní n. k., að við erum arftakar þeirra manna, sem settu frelsið öllu ofar. Látum at- kvæðagreiðsluna um sambandsslitin og stofnun lýð- veldisins 17. júní 1944 verða okkur lil sóma í nútíð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.