Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 46

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 46
46 SKINFAXI Teikningár Eiðaskólanemenda 1940. pilta; má því telja, að allvel sé séð fyrir húsakosti um næstu framtíð, el' engar þær breytingar verða á reglu- gerð skólans, er krefjast aukins húsrýmis. Skólinn rúm- ar nú um 50 nemendur í heimavistir, en umsóknir eru allajafna miklu fleiri. Kennslu er lílct Iiáttað og i gagnfræðadeildum mennta- skólanna, nema livað meiri tími er ætlaður til verklegs náms og íþrótta. Piltar læra smíðar en stúllcur hann- yrðir, hókhand er kennt þeim, er vilja. Námskeið í „Hjálp í viðlögum“ fer fram á hverjum vetri undir liandleiðslu héraðslæknis. Mikið er sungið og sund og fimleikar iðkaðir á hverjum degi. Nemendur eru skyld- ir að vera úti eina stund á degi hverjum og una þeir þá við skauta-hlaup og skíðafar, Iiagar sérlega vel til um livorttveggja. Frá öndverðu hafa nemendur Eiðaskóla liaft með sér ýmiskonar félagsskap, málfundafélag, bindindis- félag, taflfélag o. fl. Málfundafélagið liefur jafnan séð um útgáfu skólablaðsins, Helga Ásbjarnarsonar. Á síðstliðnu hausti var öllum félögum þessum steypt

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.