Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 41

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 41
SKINFAXI 41 / dansi er hún mjúk og í léikfimi létt og liðug í hreyfingum öllum. Og ólgandi fjörið ú óskertan rétt í ærslum og hljómölduföllum. En hitt er i brotum í hug hennar sett, sem liugsjón og takmark vér köllum. 1 útileik bernskunnar únægð hún fer og úflog við jafnaldra sveina. En aðeins í draumsjónum óljóst hún sér lwað atlot og hugústir reyna. Sú guðvef jarhjúpur í augum þó er, sem einhverju hefur að leyna. III. Hún kemur ú ungmennafélagsins fund með fögnuð og tryggðir í sefa. Hún athugul hlustar ú umræðustund, sem allir í viðleitni gefa. Hún flytur sitt múl ú þú frumstæðu lund, sem feimnin og einlægnin vefa. Iiún hyllir það félag og helgar því flest og hittir þar verkefni kærust. Með því er hún vaxin, hjú því er hún bezt, og þar er hún glöðust og skærust. Og þar er í gleðinni magn hennar mest, og mund hennar Ijúfust og færust. Iíér stóð hennar vagga, hér vann hún sín heit, hér var henni leikurinn sendur. Þótt óvíst sé sporið um óstiginn reit, vort ísland í skóm hennar stendur. Því hlýtur vorl félag og framtíðarsveit að fú henni von sína í hendur.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.