Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 4
4 SKINFAXI Eiríkur J. Eiríksson Núpi, forseti Ungmennafélags íslands: ísland frjálst. Mikil hamingja fellur nú i skaut Islendingum, að mega lýsa yfir frelsi Islands. Aldrei munu menn hafa gengið jafn glaðir á kjörstað sem nú, er leitað er þjóðarviljans i hinu mikla hjartans máli góðra Islendinga t'yrr og síðar, sjálfstæðis- málinu. Sérstaldega mun æskulýðurinn fagna, hann sem á að njóta frelsisins og gegna liinum ljúfu skyldum þess. Á hinum miklu thna- mótum liorfa hugirnir aftur í tímann: Við njótum algjörs frelsis. Frelsisröðull skín um fjöll og hálsa, landið er fagurt og þjóðin á sitt þing við Öxará, er menningarþjóð. Sól frelsisins sér svo eklci um aldaraðir. Vormenn Islands koma fram, dagrenningarmennirnir, sem birta er yfir morgunsins áður en sjálf sólin sést. Nú höfum við nolið frelsisins um aldarfjórðungs skeið. Ekki fullkomins, en þó næslum því frá sjónar- miði innanlandsmála okkar. Fyrsti desember hefir

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.