Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 1

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 1
Skinfaxi I. 1945. Daníel Ágústínusson: Tímamót. I. íslendingar standa nú á mikilvægum tímamótum, sem sagan mun jafnan vitna til. Margra alda bar- áttu fyrir stjórnarfarslegu frelsi er lokið. Þjóðin var einhuga. Hún varðveitir minningu þeirra mörgu, sem fyrr og síðar unnu að frelsi hennar með einum og öðrum hætti. Þjóðarinnar híður nú sá vandi, að vernda og efla sjálfstæði sitt. Sýna i verki, að hún sé ])ess verðug. Nú hefur hún við enga að sakast, nema sjálfa sig, ef miður fer um eittlivað. Möguleik- ar landsins eru vissulega miklir, ef þjóðin ber gæfu til að nota þá til hins itrasta. II. Ungmennafélögin liafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum tímamótum. Þau eru til orðin í liita sjálf- stæðisbaráttunnar og skipuðu sér i upphafi í raðir þeirra sókndjörfustu fyrir frelsi þjóðarinnar. Þau minntust þessarar baráttu á síðastliðnu vori með virkri þátttöku í lýðveldiskosningunum og undirbún- ingi hátíðahaldanna 17. júní. Yar það í ánægjulegu samræmi við þá stefnu, sem frumherjar Umf. mörk- uðu félagsskapnum fyrir tæpum 40 árum. Þólt þessum áfanga sé náð, er hlutverk Umf. enn sem fyr mikilvægt, eins og þjóðarinnar sjálfrar. Þau 1

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.