Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI Þörf er á leiklistarráðunaut. Viðtal við Harald Björnsson, leikara. Haraldur Björnsson er svo vel kunnur öll- um landsmönnum, a<5 hann þarf ekki sér- stakrar kynningar við. Um 25 ára skeið liefur hann verið einn af fremstu og áhugasöm- ustu leiklistarmönn- um landsins. Hann er fyrsti lærði íslenzki leikarinn, og stundaði hann nám við Konung- lega leikhúsið i Kaup- mannaliöfn í fjögur ár (1925—29). Áður starf- aði hann mjög mikið í leiklistarlífinu á Ak- ureyri. Haraldur hef- ur farið tíu leikferðir út um land, síðan hann settist að i Reykjavik (1929), verið leikstjóri við fjölda leiksýninga, nú síðast við jólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur, Álfhól, og farið með margs konar hlntverk, bæði á leiksviði og í út- varp. Um skeið hefur Haraldur einnig gefið út tíma- ritið Leikhúsmál. Ég hringdi til Haralds Björnssonar einn daginn og spurði hann, hvort ég mætti ekki heimsækja hann og leggja fyrir Iiann nokkrar spurningar varðandi leik- starfsemi viðvaninga og ýmissa félaga úti um landið. Gæti það orðið félögunum og ýmsum leikhópum nokk- ur styrkur i starfi jæirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.