Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 9

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 9
SKINFAXI 9 verður að miða við það, að heildaráhrif leiksins verði sem l)ezt og eðlilegust. — Samleikurinn — heildar- áhrifin eru leiklistin. — Og sama máli er að gegna um leiktjöld og all- Lénharður fógeii í samnefndu leikriti eftir E. H. Kvaran. an sviðúthúnað. Hann verður náltúrlega að miðasl við það, að leikritið njóti sín sem hezt. — Já, eðlilega. Allt verður að undirstrika efni leiks- ins og miðast við það, að hin ýmsu séreinkenni hans og höfúðatriði njóti sín sem hezt. Þar má í engu á hallast, þvi að allt samræmi er afarmikils virði við sviðsetningu sjónleikja. — Sama er og að segja um

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.