Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 11

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 11
SKINFAXl 11 á að gera í þessum efnum, sem að verulegu gagni megi koma. — Já? — Það þarf að ráða umferðaleikstjóra eða leik- listarráðunaut. Þetta þarf að vera vanur leikhús- maður, vel menntaður i sinni grein og áhugasamur um þessi mál. Eðlileg- ást væri, að maður þessi væri ráðinn af ríkinu, því að þetta er hið mesta menningar- mál, en þó gætu ýmis félög og félagasam- bönd átt liér hlut að máli. Væri mjög vel til fallið, að ungmenna- sambandið beitti sér fyrir ráðningu slíks manns, og gæti þá tekið þátt i kostnað- inum. Annars er það i raun og veru ekki neitt aðal- atriði, hvaða aðilar Theodas rá'ðgjafi í Vopnum !>u«- sameinuðust um þenn- anna eí'ir 1)av!<') Stefánsson. an leildistarráðunaut. Hitt er mest uin vert, að slikur starfsmaður verði fenginn til þess að leiðbeina félögum og leik- flokkum úti um landið. Eg hefi oft orðið þess var á ferðum mínum um landið, að víða eru fvrir hendi miklir leikhæfileikar, en alla skólun og rétta þjálf- un vantar, og’ er það næsta eðlilegt, þegar fólk fær enga tilsögn. Nú er starfandi söngmálastjóri, og er það mál manna, að starf lians hafi mjög orðið lil þess að glæða áhuga og þekkingu og efla samtök á þvi sviði. Er enginn vafi á, að sama yrði uppi á ten-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.