Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 13

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 13
SKINFAXI Guðmundur Daníelsson: SUMAR. Það lcom sumar yfir sæinn eitt sumar fyrir löngu, og hús mitt upp á heiði varð höfuðstaður þess, varð liöll og heilög ldrkja og lwítra blóma reitur, varð ævintýri og undur og auðnu minnar sess. Því þú og sól þess sumars af sama djúpi risuð, til sama viðar síðar þið siguð, hún og þú. Og hendur þínar hvítar nær hamingjuna færðu, mér fjöld af gjöfum færðu i fátælct heiðarbú. Þú hittir mig á morgni, varst min á næsta lweldi, og hár þitt liúmi dekkra var heiðafjólum skreytt. Hún var þess vitni, heiðin, liinn vonablái himinn, þau sáu okkar sælu eitt sumar, bjart og heitt.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.