Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 19

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 19
SKINFAXl 19 líkra raddir heyrast víða og einkum meðal eldra fólks, og þar sem líkur eru á, að kenningar sem þessi séu nokkuð útbreiddar, gel ég ekki látið hjá líða að at- huga hana örlítið i fáum orðum. Yið skulum þá fvrst sviimst um í tveimur heima- vistarbarnaskólum, og freista þess, livers við verð- um fróðari á eftir um kosli þeirra og galla. FlúSir í Hrunamannahreppi. Annar er byggður samkvæmt hinni nýrri tízku. Hann stendur einn sér, fjarri skarkala heimsins. Minnir lielzt á klausturbyggingu til forna. Þar geta börnin setið ótrufluð yfir bókum sínum frá morgni til kvölds. Þangað eiga fáir erindi. Samkomu- og fundahús sveitarinnar stendur í'jarri barnaskólanum. Þangað liggja leiðir fólksins, bæði eldri og yngri. Þar kemur fólkið úr sveitinni saman til mannfunda og skemmlana. Þar eru og iþróttanámskeið og fleiri námskeið haldin. Enda eru íþróttaáhöld þau, sem til eru í sveitinni, geymd þar. Barnaskólabörnin ía ekki notið þeirra fvrr en eflir 2*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.