Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 28

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 28
28 SKINFAXI að hinir góðu eiginleikar, drenglyndi og ættjarðarást, eiga sér ekki nógu djúpar rætur í hug og sál þjóðar- innar, og sér í lagi hinnar yngri kynslóðar. Yirðist ýmis miður góð áhrif, sem hér skulu ekkf nefnd, vera að ná tökum og slíta æskuna úr tengslum við þann jarðveg, sem liún er vaxin úr, svo hún gleymir þeirri skuld, sem lienni her að gjalda fortíðinni og misþyrm- ir jafnvel sínu eigin móðurmáli. Hvort munu nú gleymd orð Ivolskeggs: „Ilvorki mun eg á þessu níð- ast né öðru því, sem mér er tit trúað.“-- í stað þess að hagnýta sér aukin kynni við stór- þjóðir til aukins vaxtar, og þroska þannig hið þjóð- lega og sígilda, lætur þjóðin erlendj áhrif streyma yfir sig, án gagnrýni, lætur herast með straumnum, án umhugsunar, og skeytir hvorki um skömm né heiður. Þetta eru stór orð, en þvi miður allt of sönn. Hið innlenda er nú orðið í augum margra einskis virði samanborið við erlent og þó einkum ameriskt. í vímu velgengninnnar kunnum við ekki, eða gælum þess að minnsta kosti ekki, að velja og hafna, en gerum okk- ur oft á tíðum hlægileg með heimskulegri löngun i að líkjast stórþjóð. Um þetta getur engum hlandazt lnigur, sem virðir fyrir sér lifið í hæjum og kaup- stöðum landsins, og sér í lagi í höfuðstaðnum. En hér fer sem i mörgu öðru, að ekki tjáir að dæma, enda engan sérstakan að ásaka, heldur finna ráð til úrhóta, áður en um seinan er, og við höfum glatað öllum þjóðarmetnaði.------ Mig langar til að minnast á eitt atvik úr líl'i ann- arrar þjóðar undir svipuðum kringumstæðum, og hvernig liún hrást við. Eins og öllum er kunnugt liernámu Þjóðverjar Dan- inörku hinn örlagarika dag 9. apríl 1940 eftir stulta en djarflega vörn danska hersins. Án efa vildu Danir halda uppi vopnaðri vörn lengur, en afleiðing þess hefði aðeins orðið sú, að borgir þeirra og mannvirki

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.