Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 38

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 38
38 SKINFAXI enda úr lestrarfélagssjóði. Þó hefur það komið fyrir, að hreppsnefndir hafa tekið fram, að hreppur leggi aðeins fram ákveðna upphæð til safnsins, og má þá styrkurinn ekki vera liærri en liún, hvað sem not- endatölu og afnotagjöldum líður. En sjaldgæft er, að lireppsnefndir lækki aðalstyrkinn með þess háttar yfirlýsingum. — En livað er þá um aukastyrkinn ? — Hann er ekld bundinn neinum ákvæðum um framlög úr lirepps- eða sýslusjóði, að öðru leyti en því, að aukastyrkur er eliki veittur neinu safni, nema það liafi fengið aðalstyrlí. Aukastyrkur liefur undan- farin ár verið að langmestu levti miðaðar við bóka- kaup og JjóJdjami. Tvö siðastliðin ór liefur verið greiddur 1/3 liluti af þessum útgjöldum. Ætti hann því að livetja menn fil að verja sem mestu fé til liólca- kaupa og hólcbands, — og þá jafnframt að afla safni sinu sem mestra telaia i því skyni, t. d. með liáum framlögum, ágóða af skemmtunum, gjöfum, ókeypis vinnu, o. fl. Bókasöfn í mjög fámennum og afslvelckt- um hreppum verða vitanlega nokkuð hart úli með þeirri reglu að greiða aukastyrk eftir hókakaupum, og hefur þó nokkuð verið bætt úr því með því að setja aukastyrknum lágmark og greiða þannig meira en 1/3 af verði keyptra hóka til fátækustu safnanna. Þá voru og greidd vátryggingargjöld sem aukastyrk- ur í þetta sinn. — Vátryggingargjöld. Eru þá nokkur söfn óbruna- tryggð? — Ójá, — ennþá eru nokkur söfn óhrunatryggð. Ætti ekki að þurfa að setja ákvæði um brunatryggingu safna, svo sjálfsagt sýnist að brunatryggja þau. —- Hvernig er styrkjum komið til safnanna, og hve- nær fá þau þá? — Þeir eru sendir söfnunum i póstávísunum. Mest- ur liluti aðalstyrksins var í fyrra sendur út fyrstu daga

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.