Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 42
42 SKINFAXI Frh. frá bls. 39. safnsins, ef ske kynni, að hún hefði farið fram hjá þeim. — Eru eyðublöð þessi margbrotin, svo að vandi sé að fylla þau úl? — Þau bafa verið gerð eins einföld og kostur er. En vitaskuld verður skýrslan að gefa sem gleggsta hug- mynd um starf safnsins, sérstakléga þá þætli þess, sem styrkurinn er miðaður við. En annars geturðu litið hér á sjálf eyðublöðin. — Nei, það sýnist ekki mikill vandi að fvlla þau út, og liér.sé ég, að leiðbeiningar eru prentaðar á eyðu- blöðin. — Já, en auk þess eru bverju safni sendar nákvæm- ari leiðbeiningar. Finnst mörgum það að vísu óþarfi. En þess ber að gæta, að skýrslur bókasafnanna eru einatt færðar af unglingum, sem eru algjörlega byrj- endur í skýrslugerð og geta ]iví flaskað á einföldustu atriðum. — Eru mikil brögð að þvi? — Allt of mikil. En það er eins um skýrslugerðina og skýrsluskilin, að sum söfn senda alltaf réttar skýrsl- ur, en rangar skýrslur vilja lengi loða við önnur. Þó er þetta allt í framför og langbezt siðastliðið sumar. — I bverju liggja villurnar lielzt? — Þær liggja helzl í þvi, að skýrslunum ber ekki saman við sjálfar sig. Aðalstyrkur er, eins og ég sagði áðan, miðaður við tölu skuldlausra einstaklinga og beimila, sem nota safnið. Á yfirlitsskýrsluna á að færa tölu heimila og notenda. En auk þess eru nöfn og heimilisföng færð á sérstaka skrá, og þar getið hvað mikið einstaklingarnir bafa greitt til safnsins. Þessi skrá verður vitanlega að vera samkvæm yfirlits- skýrslunni og viðkomandi lið reikningsins. Auka- styrkur er miðaður við verð keyptra bóka. Það er fært í sérstakan lið á reikningi yfirlitsskýrslunnar og einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.