Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 57

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 57
SIÍINFAXI 57 gripanna er venjulega lengra, þegar hún er horin lágt, allt að þvi 90 cm. Gripin um stöngina og beygja armanna um olnboga, fer mjög eftir því, hve hátt stöngin er borin, og hvort langt eða stult er milli handa. Þegar tilhlaupið er hafið, verða gripin að vera svo laus, sem hægt er, og armarnir mjúkir, svo að þeir geti stjórnað stöng- inni sem hezt meðan á tilhlaupinu stendur, til þess að hindra ekki s':ökkvarann i að ná æskilegum hraða. II. Tilhlaupið. Reynslan hefur sýnt að flokka má stökkvara í 3 flokka sam- kvæmt þvi, livernig þeim hentar bezt að haga tilhlaupinu. Til- J. h/aujO'Sk.ref 3. mynd. Merking llilhláupsbrautar I. fyrir snarpan stökkv- ara. II. fyrir meðalmennið, III. fyrir þann seinláta. V = vinstri fótur. H = hægri fótur. Uppst. = uppstökksstaður. 1, 2 og 3 merki varðandi tilhlaupið. .. ■

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.