Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 58

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 58
58 SKINFAXI hlaupsbrautin er þá merkt og milli hvers merkis hæfir viss- um stökkvara viss fjöldi skrefa og viss hraði. Flokkunin byggist fyrst og fremst á færni stökkvarans að ná sem fyrst æskilegum hraða. ÞaS verða því settir hér fram 3 flokkar tilhlaups: 1. fyrir þann hæglála, 2. fyrir meSalmenn- iS og 3. fyrir þann snarpa. í lýsingu flokkanna er átt viS stökkvara, sem stekkur upp af vinstra fæti. Þess skal getið, áSur en lengra er farið, aS mörg afbrigSi eru til frá þessum flokkum, en þessi þrískipta 4. mynd. Mörkun uppstökksstaSar. Lína 1 sýnir sveiflubraut fótanna. Lina 2 sýnir þá braut, sem átakspunktur liandanna færist eftir viS þaS aS stöngin rís í lóðrétta stöSu. flokkun er gerS til þess aS byrjandinn komist sem fyrst að því, hvernig bezt sé fyrir hann aS hlaupa til. 1. 4+6+6 skref: (sjá 3. mynd I). Brautin er merkt á þremur stöSum. Hver(t merki er þannig sett, aS stökkvarinn snertir þaS meS tá vinstra fótar (uppstölcksfætinum). Merki þessi eru 6., 12 og 16 skref frá uppstökksstaSnum. Uppstökksstaðurinn er fundinn eins og mynd 5 sýnir. Eftir fyrslía skref tilhlaupsins lenda tær vinstra fótar á merki 3. Eftir aS hafa hlaupiS 4 skref lendir tá vinstra fótar viS mcrki 2, og eftir 6 hlaupskref lenda vinstri tær við merki 1, sem er 6 hlaupskrefum frá uppstökksstaSnmn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.