Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 60

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 60
60 SKINFAXI og beina fremri endanum niður, með því að hægri hönd er færð, fram að mjöðminni og um leið er olnboginn felldur nið- ur, svo lófinn veiit upp (sjá mynd 15 C, D og E). Þessi færsla sCangarinnar fram, og beining endans niður, heldur jafnt áfram meðan stigið er niður vinstra fæti, en er hægra fæti er stigið niður til bess að hefja seinasta atrennuskrefið, þá rennur 5. mynd I. A upphafsstaðan. B í tilhlaupinu. C þriðja seinasta skrefinu lýkur; atlnigið grip hægri handar. D Næst seinasta skrefinu lýkur. Armlyftan að hefjast. E. Seinasta skrefinu lýk- ur. Uppdlökkið að hefjast. Stöngin komin upp og fram yfir höfuð. 5. mynd II. F Uppstökkið; athugið hnélyftuna og armteygj- urnar. C SveifJan; athugið að armar eru beinir. H Boldráttur- inn. I Bolsnúningurinn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.