Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 69

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 69
SKINFAXI 69 41. íþróttafélögin í Vestmannaeyjum ............. — 1.500,00 42. íþróttafélag Bílddælinga, Bíldudal .......... — 1.000,00 43. Umf. Fram, Hjaltastaðaþinghá ................ — 1.000,00 44. — Neisti, Djúpavogi ......................... — 1.000,00 Kr. 38.500,00 VI. Iþróttanám 45. Jónas Halldórsson, Reykjavík (U.S.A.) .... — 4.000,00 40. Bragi H. Magnússon, Akureyri (U.S.A.) .. — 2.500,00 47. SigríSur Valgeirdóttir, Reykjavík (U.S.A.) .. — 2.500,00 Kr. 9.000,00 VII. Baðstofur. 48. Umf. Reynir í Mýrdal ........................ kr. 4.000,00 49. íþróttafélagið Stefnir, Suðureyri ........... — 4.000,00 Kr. 8.000,00 VIII. Sérfræðileg aðstoð ....................... kr. 8.160,00 Samtals kr. 620.000,00 Áhugi er mikill fyrir ýmsum framkvæmdum, og skorti mjög á, að nefndin gæti mætt honum sem skyldi með fjárveit- ingum úr iþróttasjóði í ár. Félagsmál. Ornefnaskráningin. Hér í heftinu eru birtar leiðbeiningar um skráningu ör- nefna eftir Ivristján Eldjárn magister. Er þess vænst, að ungmennafélögin iicfjist þegar lianda um framkvæmdir og sendi Kristjáni Eldjárn, Stúdentagarðinum, Reykjavik, úr- lausnir sínar, þegar skráningu er lokið. Hann svarar bréfum, og veilir nánari leiðbeiningar, ef óskað er. Skinfaxa er kunn- ugt um nokkur félög, einkum i Árnes- og Rangárvallasýslum, sem þegar hafa unnið töluvert að þessu máli. Alþjóðlegt1 æskulýðsmót í London á næsta sumri. British Youth Council (hrezkt æskulýðsráð) hefur ákveðið að lialda alþjóðlegt æskulýðsmót i London á sumri komandi.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.