Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 72

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 72
72 SKINFAXI og hafizt lianda um byggingarframkvæmdir 1943, og 13. ágúst 1944 er húsið vígt og ísl, fáninn dreginn að hún. Illaut það nafnið Vonarland. Kostnaðarverð þess er kr. 50.451,82. Umf. Vorblóm telur 28 félagsmenn. Formaður þess er Ragn- ar Guðmundsson, Brekku. Hér hefir fámennt félag gefið lofs- vert fordæmi um myndarlegar framkvæmdir. SKINFAXI Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands. Pósthólf 406 — Reykjavík Verð kr. 5,00 árg. til ungmennafélaga. Bókhlöðuverð kr. 10.00. Gjalddagi 1. október. Kemur út tvisvar á ári, 5 arkir í senn. Héraðsþing Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Ungmennasamböndin halda árlega héraðsþing, venjulegast síðari hluta vetrar eða á vorin. Þar eru rædd sénnál sam- Fundarmenn 1044. bandanna og íþróttamót og aðrar framkvæmdir undirbúnar. Hér hirtisl mynd af fulltrúum á héraðsþingi U.l.A. að Eið- um 1944. Það telur 24 félög með um 1000 félagsmönnum og er slærsta héraðsambandið innan U.M.F.Í. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.