Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 5

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 5
SKINFAXI 5 starfaði frá 1. nóvember til 15. febrúar. Og ég aug- lýsti sundkennslu. En þegar komið var fram i sept- ember, sá ég allt i einu, að ég liafði enga sundlaug- ina. Þá tók ég til við sundlaugargerðina. Ég gróf niður á liveraklöppina og ldóð laugina úr mýrar- hnausum. Síðan leiddi ég i hana volgt vatn i ræsi. Hún var 25 m löng og 6 m breið. Var henni lokið fyrir tilsettan tíma, og reyndist hún vcl til hráða- birgða. Friðurinn er fljótt úti. Gamall hóndi þarf að heilsa sérstaklega upp á afmælisharnið. Hann ha'fði flutt þvi frumsamið kvæði. Nú getum við farið fljótt yfir sögu. Að visu nær hún yfir tuttugu ára timahil, og Sigurður Greipsson Iiefur aldrei legið á liði sínu. Hann Iiefur rekið hú- skaj) sinn jafnhliða skólastarfinu, haft gislihús á sumruin og starfað mikið að félagsmálum. Tuttugu og fimm ár hefur hann verið formaður héraðssam- handsins Skarphéðins. En þessi saga verður ekki rakin hér frekar. En í íþróttaskóla Sigurðar í Haukadal hafa kom- ið um 500 nemendur víðs vegar að af landinu. Sum- ir nærsveitaunglingar hafa dvalið þar oft um stund, haf'i þeir haft tíma og ástæður til. Nemendur hafa flestir verið um .'10. Skólinn starfar jafnan á limahil- inu frá 1. nóv. lil 15. febrúar. Auk skólastjórans starfar einn kennari við skólann. Hafa kennt þar ýmsir góðir menn. Sjálfur Iiefur skólastjórinn lagt mest kapp á íþróttirnar, en hann hefur einnig lagt mikla stund á að glæða hjá nemendum sínum góðan félagslegan anda, trú á tandið, þjóðina og sjálfa sig. Nú er lítið annað eftir en að kveðja afmælis- harnið og þakka fyrir ánægjulegar stundir. En áður

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.