Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 8
SKINFAXI 8 Fáeinar endurminningar iim 1. sanibandsþing U.M.F.1. 1907. „Orð eru dýr, þessi andans frœ, útsáin, dreifð fyrir himin-blœ, og fljóta á gleymskunnar sökkvisœ um sólaldir jarSncskra œva.“ Hugsjónir fæðast. Hvaðan ber þær að? Hvcrt halda þær síðan? Visna þær og deyja? — Nei. — Talað orð deyr ekki. Háfleyg hugsun, frjóvguð Iiitamagni eldlegrar sálar og starfs- glaðrar fellur ekki til jarðar og visnar sein fræ milli steina. Hún biður síns tíma og .fellur þá i frjóvga jörð. — Þetta skeði 1900—1907. Þá var fylling tímans í íslenzku þjóðlífi, meiri en nokkru sinni fyrr eða síðar! — Þá voru það miklu freniur hugsanir Eggerts og Fjölnismanna en orð þeirra, sem lágu i lofti, — bárust með hlýblævi og félhi síðan sem vor- regn á þyrsta jiirð islenzkra æskusálna, svo að dásamlegur gróður spratt upp milli hafs og heiða, svo að segja í cinu vet- fangi. -— Þá gerðust undur mikil i íslenzku þjóðlífi. Æska landsins reis úr dvala og fylkti liði! — — — Þcss vegna verða þessi fyrstu ár ungmennafélag- anna svo minnisstæð okkur, sem áttum þvi láni að fagna að vera með frá upphafi og iifa siðan með starfi þessu og hugsjónum ævilangt, —- sumir bæði heima og erlend- is. — Telja má, að hornsteinn þessa starfs sameiginlega hafi verið lagður með hinu fyrsta sambandsþingi is- lenzkra ungmennafélaga á Þingvöllum 1907. Er margs að minnast frá þeim dögum, og skal Iiér aðeins drep- ið á fátt eitt af öllu þvi. Ég var formaður tJngmennáfélags Reykjavíkur um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.