Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 13

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 13
SKINFAXt 13 DÍS. Ég á fagrci dí.s í draumi, dí.s i Ijúfri þrá. Hún er mín á Iwerjiun degi hvað sem aðrir sjá. Yfir minum vegum vakir vorið, sem hún á. Mjúk í öllum heimsins hörmum 'hennar líkn er vís. Það er luin, sem þíðir hjartað, þegar hrjóstið frýs, yfir þyrnibrautir hreiðir blóm úr paradís. fíjört í mínum litlu tjóðum leikur hún sinn þátt. Mætir þér i miðri vísu meyjaraugað blátt. Heyrir þú i hendingunum hennar andardrátt. ‘Gefi líf mitt öðrum eitlhvað, er hún nærri stödd. Hennar bros á veginn voru vissulega kvödd. Leiðir mína liönd og huga hennar sóiskinsrödd.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.