Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 17

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 17
SKINFAXI 17 góðii' glimumenn, er sýndu glímur opinberlega, bæði innanhrepps og utan (í Keflavík og viðar um Suður- nes). Þóttu þær fara mjög vel fram. Þá minnist ég þcss að félagið eignaðist skíði. Voru þau keypt i þeim tilgangi að auka áhuga félagsmanna fyrir skíðaíþróttinni. Síðara hluta vetrar 1914 dvaldi ég heima. Komu þá skiði félagsins í góðar þarfir og notaði ég þá hvert tækifæri, sem gafst, til að fara á skiðum og einnig skautum, ])ví að heima í Vogum eru góðar skíðabrekkur (Arahólsbrekkur) og skauta- svell er ágætt á Vogatjörn. Á ég um staði þessa marg- ar skemmtilegar endurminningar frá bernsku- og æskuárunum. Allt var ]ietta i samræmi við hinn ríkjandi álniga fyrir íþróttum innan ungmennafélaganna, sem ég hafði baft náin kynni af þegar ég dvaldi i kennara- skólanum veturna 1908—’10, en þá kynntist ég vel starfsemi ungmennafélaganna hér i bænum. Tíu árum siðar vann ég að landmælingum fyrir Revkjavikurbæ. Varð þá skíðabrautin í Öskjuhlíð- inni á leið minni. Mældi ég bana og teiknaði inn á kort bæjarins. Hér voru framkvæmdir frá blómatima ungmennaféláganna i Reykjavík. Hér höfðu ung- mennafélagarnir lagt hönd að verki, rutt jarðveginn og brotið landið. Mátti sjá fagurgræna grasbrekkuna í urðinni miðri. Varð braut þessi táknræn fyrir ung- mennafélagana, ]>vi að fyrir sumum þeirra álti sið- ar að liggja að ryðja nýjar brautir —■ verða braut- ryðjendur i íslenzku þjöðlífi. Minnist ég með ánægju fyrstu skíðafara minna, er farnar voru um braut ])essa, með öðrum nemendum kennaraskólans, undir forustu og leiðsögn okkar ágæta kennara, dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Skógnvkt. Skógrækt var eitt af aðaláhugamálum ungmennafélaganna. Fékkst félagið við trjárækt og hafði í því skyni til umráða landspildu (móa) i Strand- 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.