Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 18
18 SKINFAXI arheiði. Vorið lí)l 1 girtu nngmennafélagarnir land- spildu þessa og gróðursettu þar trjáplöntur (birki), sem þeir liöfðu fengið hjá Guðmundi Davíðssyni, er þá starfaði að skógrœkt fyrir ungmennafélögin og vleiðbeindi þeim ungmennafélögum, sem þess óskuðu, - í trjárækt og meðferð trjáplantna. Er þetla fyrsta til- raun, sem gerð hefur verið til skógræktar á Suðurnesj- um, svo ég viti. En hún mislieppnaðist. Má vera, að landið, sem valið var, hafi ekki verið lientugt, en hitt tel ég eins liklegt, að girðingin liafi ekki verið fjárheld og sauðfé þvi eytt nýgræðingnum. Vona ég að nú megi betur takast að koma í fram- kvæmd skógræktarhugsjónum ungmennafélaganna. Hefur skilningur manna og þekking á málum þessum aukizt injög frá því, sem áður var. Nota ég tækifær- ið til að livetja alla Suðurnesjamenn, yngri sem eldri, til að iiefjasl nú þegar handa um skógrækt og land- græðslu á Suðurnesjum til sóma fyrir héraðið og þjóðina í heild. Hefur þá að mestu verið skýrt frá starfsemi félags- ins, sem var mótuð af kjörorðinu „Islandi allt“ og miðaði að því, að koma góðu til leiðar og gleðja og þjálfa félagana. Var hún um tilhögun alla — störf og starfsliætti — liin sama og hjá öðrum ungmenna- félögum, sem störfuðu á fyrstu árum hreyfingarinnar, meðan hugsjónin logaði heitast og félagarnir unnu með eldmóði æskunnar og fórnuðu kröftum sínum i þágu góðra málefna. En svo dreifðist hópurinn. Æskan leitaði sér nýrra verkefna eða var kölluð til annarra stai’fa. En þó störfuðu áfram um skeið, eftir að félagið sem heild lagðist niður, tveir sjálfstæðir flokkar, glimuflokkur og söngflokkur. Og vist er um það, að ungmennafé- lagarnir frá þeim tíma iriunu geyma minninguna um margháttað, óeigingjarnt og ánægjulegt samstarf æsk- uimar i Vogum og á Vatnsleysuströnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.