Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 36
36 SKINFAXI giftusamlega Fulton liafði tekizt, sá hann, að ævi- starf lians hafði til einskis orðið. Þá fylltist hann harmi og beizkju yfir að hafa verið of seinn, sigldi skipi sínu út á mitt vatnið og sökkti því þar. Skömmu síðar andaðist hann. Fólkið hér i kring trúir því, að í raun og veru hafi Morey skipstjóri smiðað hið fyrsta nothæfa gufuskip, þó að eigi hlyti liann fyrir það fé og lieiður. — Þannig er þjóðsagan um Morey- vatn.“ Aloha. — Vertu velkominn. Við ökum fvrir suðurenda vatnsins. Þar cr mikið sumargistiliús, margir smábátar vagga við bakkann, dýfingabretti og stökkpallar gína út yfir vatnið Iiér og þar. Siðan verður skógurinn þykkri, trén standa fremst frammi á vatnsbakkauum, há og viðamikil, en milli þeirra á stöku stað eru lítil hús, flest næstum falin af skógarþykkninu. „Allt í kring um vatnið eru sumarhótel, sumarbú- staðir og sumarver," heldur frúin áfram, og ég legg við hlustirnar til þess að tfylgja orðum hennar. „Hér komum við að Alolia sumarverinu. Það er sumar- dvalarstaður fyrir stúlkur á aldrinum 12—18 ára. Þetta er eitt elzta sumarverið i Bandaríkjunum, stofn- sctt árið 1905 af Gulickhjónunum, og voru þau hjón- in að nokkru leyti brautryðjendur á því sviði að hafa sumardvalarstað fyrir börn og unglinga frá borgun- um. Alolia er liawaiiskt orð og þýðir býsna margt, eftir því í hvaða sambandi það er notað. Það þýðir: Komdu sæll, vertu velkominn, lifðu heill, góða ferð, ég elska ]jig, og svo frv. Alolia er kveðja unga fólks- ins hér við Moreyvatn. (Það er naumast orðið! hugsa ég með sjálfum mér.) Eðvarð Gulick var prestur á Hawaii-eyjum áður en þau hjónin settu á stofn sum- arverin, og þess vegna völdu þau þetta nafn. Frú Gulick er enn á lífi og veitir nú staðnum forstöðu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.