Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 41

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 41
SKINFAXI 41 sniðnar af, en ekki er fengizt uin það, þótt trén séu. ekki sem beinust, og kvistirnir eftir afliöggnar grein- arnar setja rnestan svip á veggi og rjáfur. Gefui* þetta skálanum skennntilegan blæ af sjálfum skóginunn Vitanlega er skálinn ekki málaður, en til varnar viðn- um er liann aílur oliuborinn. Oliublönduna, sem gef- ur viðnum brúnan blæ, hefur byggingarmeistarinn sjálfur fundið upp, og heldur hann þessari uppfinn- iiigu leyndri, okkur öllum til mestu ánægju. Að utan er klætt á grindina með tommuborðum, og eru þau liefluð á þeirri lilið, sem inn snýr.. Eins og gefur að skilja er jiessi einfalda klæðning ekki til þess fallin að veita skjól i kuldum, enda er byggingin frekar byggð til að veita skjól gegn hita en kulda og aðeins notuð þrjá mánuði að sumrinu. Meðfram suð- urldið eru stórar svalir, og er þakið byggt yfir þær einnig. Þakið er klætt tilbúnum viðarflögum ofan á borðklæðningu. í báðum skálaendum eru opin eldstæði, hlaðin úr stórgrýti ofan úr fjalli. Hvílikar stimpingar áttum Nýja Ijyggingiii.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.