Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 44

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 44
44 SKLNFAXI langt, en varla meira en kílómetri á breidd, þar sem það er breiðast. Allar liæðir og ásar eru skógi vaxnar á e'fstu brún, og þó eru ásarnir víða mjög stórgrýttir og jarðvegur lítill. Skóginn ber liátt við dökkan, al- stirndan liimininn. Þarna gægist ofurlitil mánasigð upp yfir trjátoppana í suðri. Dúnalogn er og vatnið ládautt. Fyrir tveim árum geisaði hér fellibylur. Morey slcipstjóri. Stormurinn kurlaði upp skóginn eins og eldspýtur væri, þar sem bann náði til. Þess vegna eru sýlingar í skóginn á hæðunum beggja vegna vatnsins, og sjásl þær greinilega héðan af vatninu. Þar hefur jiessi ógnvaldur skrúfað upp skóginn, líkt og heljarmikið hjól Iiefði snúizt j^ar og brotið 'frá sér. Slikir felli- byljir eru mjög fátíðir hér. Morey skipstjóri reynist prýðilega, og farþegarnir eru i sjöunda himni. Vatnið gusast liátt upp frá lijól- unum, svo og engum blöðum er um það að fletta, að þetta er reglulegt lijólaskip. Hitl kann j)ó að vera, að gamla skipstjóranum hefði fundizt heldur l'átt til um „gufuvélina“, ef hann hefði mátt líta upp úr gröf

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.