Skinfaxi - 01.04.1948, Page 46
46
SKINFAXI
ur barnanna og umsjónarmaður eldri drengjanna,
staHfsstúlkur í þvottaliúsi og eldliúsi, veitingastúlk-
ur, sem jafnframt ræsta lierbérgin, snúningatelpa og
vikadrengur, og svo við vinnumennirnir. Tvö seinni
sumur mín liér erum við aðeins tveir, gamli Milt og
ég. Þá var orðið erfitt að fá vinnufólk vegna stríðs-
ins. Þýðingarmesta persónan i þessu starfsmannaliði
Pierce-lijónin og tveir ungir dvalargestir.
er auðvitað kokkurinn, Imstin og tannlivöss kona, sem
ekur í bíl sínum, þegar bún á frístund, — blessað sé
hennar nafn!
Starfið er oft erfitt lijá vinniífólkinu, og margt af
því eru óharðnaðir unglingar, sem misjafnlega reyn-
ast. — En enginn má bila, þá er lieiður staðarins i
veði. Eldhús- og veitingastúlkur þurfa á fætur klukk-
an sex á liverjum morgni, þvi að morgunmatur á að
vera til upp úr átta. Dagurinn er tekinn liér snemrna,
þvi að liér eru kvöldin ekki gjört. Aðalmáltið er ekki
lokið fyrr en á áttunda tímanum á kvöldin, og þá er