Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 50

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 50
50 SKINFAXI — 12—13,30 — 13,30—16 — 16—19 — 19—20,30 — 20,30—24 Matarhlé. Guðsþjónusta, ræður, söngur og sýn- ingar. Sund og sýningar. Matarhlé. Söngur, lúðrablástur, dans, afhending verðlauna og mótinu shtið. Umræðuef n i útif u n d a r i n s v e.rðu r : Viðhorf æskunnar til menningarlífs þjóðarinnar. K v i k m y ndir : Hvanneyrarmótið, Laugamótið og ýmsar iþrótta- og skemmtimyndir. Söngur: 1. Almennur söngur, sem allir ættu að geta tekið þátt í. Samkomugestir þyrftu því að rifja textana upp. a) S á 1 m a r v i ð guðsþjónustuna: Faðir andanna. Vísl ertu, Jesús, kóngur klár. Vor guð er horg á bjargi traust. b) Þ j ó ð 1 ö g : Ó, guð vors lands. Vormenn Islands. Ég vil elska mitt land. Hver á sér fegra föðurland. ísland ögrum skorið. Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Rís þú unga íslands merki. 2. Kórsöngur. Ú tb únað ur o g annar und i rbúningur : Gestir: Illý föt, tjöld, viðleguútbúnaður. (Svefnpok- ar, teppi o. fl.) og hreinlætistæki.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.