Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 55

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 55
SKINFAXI 55 Armheyfingarnar eru aðeins öflugar í hlaupalokin, — þegar hlauparinn hleypur á tánum —, til þess að livetja vindur mjaðmanna til hjálpar hraöari hreyfingum þreyttra fóta. 3. mynd. Hlauparinn framkvæmir spyrnuna með beygju um lméð, en leggur enga snerpu í spyrnuna. Hann leitast við að stíga hvert skref með eins lítilli orkueyðslu og unnt er til þess að varast að fjötrast of snemma af þreytu. Mýktin cr fvrir öllu. mynd. í sveiflunni til skrefs er huélyftan ekki eins há

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.