Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 58
58
SKINFAXI
'liærra en flestir þolhlauparar, án þess að þreyta sig um of
-á þvi, vegna þess aS hann hefur vel þroskaða vöðva um
.axiir. Margir þolhlauparar trassa þjálfun og styrkingu efri
hluta líkainans og „fjötrast“ því oft af þreytu, vegna þreyttra
. arma og axla, frekar en vcgna þreyttra fóta.
Ilthlutuii úr íþróttasjóði 1948.
1. Sundlaugar.
1. Sundhöll SeyðisfjarSar kr. 100000.00
2. Sundlaug U. M. S. N. Breiðfirð.,
Reykhól — 30000.00
3. Sundlaug Siglufjarðarkaupstaðar — 30000.00
4. —■ Umf. Einherja, Vopnafirði — 27000.00
5. — U.M.S.S. og H. að Ivolviðarn. — 20000.00
6. — Umf. Hrunamanna, Flúðum — 18600.00
7. — Akraneskaupstaðar — 20000.00
8. — Hafnarfjarðarbæjar — 12000.00
9. ■— Ölafsfjarðarkaupstaðar .. — 10000.00
11). — ísafjarðarkaupstaðar — 10000.00
11. Umf. Keflavíkur — 10000.00
12. — Umf. Hörðdæla, Dalasýslu — 9000.00
13. — 'Búðákauptúns, Fáskrúðsf. — 9000.00
14. —■ Urrtf. Dagrenn., Lundar.dal — 6000.00
15. — Umf. Ölfushr. og Hverag. — 5000.00
16. — Umf. Langnesinga, Þórsh. — 4000.00
17. — Umf. Leifs heppna, Kelduh. — 3240.00
18. — Sveinseyrar, Tálknafirði . . — 2000.00
19. — Raufarhafnar, Raufarhöfn — 1200.00
'20. — Umf. Reýkhverf„Reykjahv. — 1000.00 kr. 328040.00
2, Skíðabrautir og skíðaskálar.
21. Knáttspyrnufél. Hiirður, ísafirði kr. 13000.00
22. Skíðafélag ísafjarðar, ísafirði .. — 10000.00
23. Skíða- og skaittáfél. Hafnarfjarðar — 3000.00
24. Barnaskóli Akureyrar, Akureyri . — 3000.00 — 29000.00
3. íþróttavelli r.
25. íþróttavöllur íþróttabandal. Ak. kr. 15000.00
: 26. — -fíkisins 'á 'Þirrgvöllum .... — 20000.00