Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 61
SKINFAXI 61 mennasambands Austur-Húnvetninga, stjórnaði dagskráratrið- unum af hinum mesta myndarbrag. Áfengisneyzlu varð ekki vart og fullkomin reglusemi ríkti í öllum greinum. Má það til tiðinda teljast, þegar um jafn fjölmennan og umsvifamikirin mannfagnað er að ræða. Fréttaritari Timans á Blönduósi sendi blaðinu itarlegar fréttir af fræðsluviku þessari, 24. marz og segir þar meðal annars: „Er óhætt að segja að skennntivika þessi liafi í alla staði farið vel og ánægjuiega fram og verið ungmennasambandinu og forráðamönnum þess til hins mesta sóma. Er það von okk- ar Húnvetninga og ósk, að slíkar samkomur sem þessar vcrði endurteknar framvegis, enda mun ætlunin sú hjá ungmenna- sambandinu. Að endingu gaf sambandið kr. 1000.00 til barnalijálpar sam- •einuðu þjóðanna.“ Ummæli þessi eru vissulega ánægjuleg fyrir U.M.S Austur- Húnvetninga og forvígismenn þess. Það hefur og hér gefið myndarlegt fordæmi, sem ýmsum öðrum ungmennasambönd- um myndi sjálfsagt lienta í störfum sínum og verða þeim og héraði þeirra menningarlegur ávinningur. Norræn æskulýðsvika að Krogerup. De danske Ungdomsforeninger hafa boðið fulltrúum frá ungmennasamböndum allra Norðurlandanna til æskulýðsmóts að Krogerup lýðháskóla 13.-—20. júní í sumar. Þar liittast forvígismenn allra hinna norrænu ungmenna- sambanda og bera ráð sin saman. Margir kunnir fyrirlesarar verða ræðmnenn á þessu móti. Má þar t. d. nefna Jörgen Bukdahl rithöfund, Hal Koch prófessor, C. P. O. Christiansen skólastjóra, Jens Marinus Jensen, formann danska ungmenna- sambandsins. Af hálfu íslands flytur Bjarni M. Gíslason þar erindi um Island og Norðurlönd. Önnur erindi, sem þar verða flutt, eru um æskulýðsmál, livort æskulýðsfélög skuli vera hlutlaus gagnvart pólitískum og trúarlegum stefnum, norræn . æskulýðssamvinna, æskan og ríkið, framfaramál sveitanna og æskulýðsfélögin, svo nokkur dæmi séu nefnd. Þá verður farið í ferðalag og liinir liclztu staðir í Kauj)- mannahöfn og nágrenni skoðaðir. Af hálfu Ungmennafélags íslands munu þarna mæta sr. Ei- rikur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daniel Ágústinusson, ritari U.M.F.Í., Daníel Einarsson, gjaldkeri U.M.FÍ. og ungfrú Ásdis Ríkarðsdóttir, Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.