Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 7

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 7
SKINFAXI 71 örðs orðið félagsmálaskóli þjóðarinnar. Þar lærðu fjölmargir að starfa í félagi og fengu þann áhuga fyrir félagslegu starfi, sem gerðu þá hvern af öðrum að hrautryðjendum í margvíslegum félagsmálum í land- inu. Brautryðjendakynslóð ungmennafélaganna hefur nú sýnt, hvernig hún vann fyrir land sitt og þjóð, og það er ekkert smáræði, sem þessi kynslóð hefir leyst af liendi. Þjóðin stendur i mikilli þakkarskuld við ungmennafélögin, sem áttu sinn þátt í að móta og þjálfa þetta 'fólk og félagsstörf þess. Líklegt er, að glæsilegust hafi ungmennafélagshreyf- ingin verið fyrsta áratuginn eða svo, þótt alla tíð hafi hún verið æslui landsins góður skóli. Fór tvennt saman, að um það leyti, sem frumherjar ungmennafélaganna voru að komast á manndómsár og lífið sjálft hlóð á þá störfum, skall á heimsstyrjöld, sem slæfði nokkuð í bili eldlegan áhuga, sem einkenndi þessa félagsmálahreyfingu. Síðan fylgdi fjárhagsltreppa og loks önnur heimsstyrjöld. Þrátt fyrir þettá eru ungmennafélögin í dag ef til vill enn öfugri og betur skipulögð til starfs en nokk- urru sinni fyrr. Og einmitt nú er íslenzka þjóðin ekki ósvipað á vegi stödd, eins og þegar ungmennafélögin komu til sögunnar, að þvi leyti, að enn er þjóðin á vega- mótum. Þá átti þjóðin, og var sér þess meðvitandi, skammt að marki í frelsisbaráttunni. Hún vissi um smæð sina, reynzluskort og fátækt. Síðan hefir margt skeð. Frelsið fengum við 1918. Lýðveldið stofnuðum við 1944. A því augnabliki þóttumst við hafa fullar hendur fjár. I dag erum við í miklum vanda stödd, þótt við bú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.